fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Það eru ekki bara stjörnurnar sem nota photoshop: Kasakstan stórbreytir myndum af leiðtoganum

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 6. maí 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við erum vön að frægu stjörnurnar noti photoshop og geri stundum alveg stórkostleg mistök. En photoshop á ekki aðeins heima á Instagram eða á síðum tískublaða.

Forseti Kasakstan, Kassym-Jomart Tokayev, tók við völdum í mars síðastliðnum. Stjórnvöld í Kasakstan hafa verið dugleg að breyta myndum, sem þau gefa út, af leiðtoganum. Þegar myndirnar eru bornar saman við myndir af sama atviki, en frá öðrum heimildum, er gífurlegur munur. Radio Free Europe/Radio Liberty vakti fyrst athygli á málinu.

Sjáið myndirnar hér að neðan.

Hitta forseta Rússlands, Vladimir Putin, í apríl 2019.

Aðallega er verið að fjarlægja undirhöku lleiðtogans.

Við vitum ekki hvort þetta sé fyndið eða skrýtið, eða bara bæði.

Ásamt því að undirhakan sé minnkuð þá er húðin hans einnig slétt.

Kassym-Jomart Tokayev er 65 ára.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.