fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Þess vegna áttu aldrei að sofa með linsur: Augnlæknir deilir rosalegum myndum

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 5. maí 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auglæknirinn Patrick Vollmer deildi myndum af augum sjúklings á Facebook. Myndirnar eru vægast sagt rosalegar en þær sýna afleiðingar þess að sofa með augnlinsur.

Sjúklingurinn fékk sár á hornhimnuna eða ‚cultured pseudomonas ulcer‘. Það getur orsakað sjónskerðingu þar sem baktería borðar hornhimnuna.

Yfir 30 milljón manns hafa skoðað myndirnar. Á myndunum má sjá auga konunnar og þykkan, gulan gröft koma úr auga hennar. Við vörum viðkvæma við myndunum.

Dr. Vollmer útskýrir að konan þjáist af cultured pseudomonas ulcer sem er „bein afleiðing þess að sofa með augnlinsur.“

„Bakterían étur hornhimnuna með hraði á nokkrum dögum og skilur eftir hvítan dauðan vef,“ skrifar læknirinn.

Hann segir að konan fór strax á sýklalyf og stera en mun að öllum líkindum vera sjónskert til frambúðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.