fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Cardi B brjáluð yfir píkumyndinni – Rífur sig úr öllum fötunum og les fólki pistilinn: „Þetta er líkamsparturinn sem veitir typpinu ánægju“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 3. maí 2019 17:30

Cardi B og Offset.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Cardi B mætti á Billboard-tónlistarverðlaunin í vikunni eins og flestar skærustu stjörnurnar í bransanum. Einhverjum fannst Cardi þó sýna aðeins of mikið af líkama sínum í heiðgulum kjól sem hún klæddist á hátíðinni og gagnrýndu hana fyrir. Gekk einn aðdáandi svo langt að breyta einni mynd af Cardi, þar sem hún var innilega með kærasta sínum, rapparanum Offset, til að láta líta út fyrir að sést hefði í píku hennar á rauða dreglinum.

Umrædd mynd.

Cardi ákvað að svara fyrir sig með því að rífa sig úr öllum fötunum baksviðs og birta myndband á Instagram þar sem hún útskýrði líkamsbyggingu kvenna fyrir fylgjendum sínum.

„Fávitarnir ykkar að dreifa þessari andskotans mynd, fótósjoppa hana enn meira og segja: Ó, píkan á Cardi, píkan á Cardi. Þetta er líkamsparturinn hér, þetta er líkamsparturinn sem veitir typpinu ánægju. Vitið þið hvað ég er að tala um?“ segir hún meðal annars í meðfylgjandi myndbandi, en stuttu eftir að hún birti það eyddi hún því út af Instagram.

„Ef þið þráið svona mikið að sjá píkuna mín hefðuð þið átt að sjá mig þegar ég var strippari,“ bætir hún við.

Eftir að Cardi eyddi myndbandinu út birti hún lágstemmdari færslu á Instagram þar sem hún þakkaði aðdáendum fyrir stuðninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.