fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Brjóstin þvælast fyrir ofurfyrirsætunni í ræktinni – Sjáið myndbandið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 2. maí 2019 12:30

Ashley Graham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Graham, ofurfyrirsæta og aktivisti fyrir líkamsvirðingu, birtir stórskemmtilegt myndband af sér í ræktinni á Instagram. Í myndbandinu sést Ashley gera grindarbotnsæfingu og svitna vel. Það sem er hins vegar aðhlátursefni hjá Ashley í myndbandinu er hve mikið brjóstin þvælast fyrir þegar að æfingin er gerð. Í hvert sinn sem Ashley lyftir upp mjöðmunum slást brjóstin nefnilega í andlit hennar.

„Þegar að brjóstin þín og hakan mætast. Mjög hversdagslegt,“ segir Ashley í myndbandinu, en þjálfari hennar, Kira Stokes, segir þetta vera eitthvað sem hún þurfi ekki að hafa áhyggjur af.

„En ég þarf þess!“ segir Ashley þá.

Í texta við myndbandið segir Ashley að hún leyfi brjóstunum ekki að stoppa sig á æfingu.

„Ég hef aldrei leyft líkama mínum að koma í veg fyrir æfingar og að æfa mikið. Brjóst, rass, magi – ekkert stoppar mig í því að hreyfa líkama minn og taka stjórn á heilsunni minni!“ skrifar Ashley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.