fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Ekki henda gamla maskaraburstanum – Þú getur notað hann í ótrúlegustu hluti

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 26. apríl 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú átt gamlan tóman eða uppþornaðan maskara skaltu hugsa þig tvisvar um áður en þú fleygir honum. Það er nefnilega ótrúlega margt sem þú getur gert með gömlum velhreinsuðum maskarabursta. Hér eru nokkur góð dæmi:

1. Hreinsaðu þrönga staði

Notaðu hreinan gamlan maskarabursta til að hreinsa þrönga staði eins og milli takkanna á lyklaborðinu eða annars staðar þar sem ryk safnast upp.

Woman cleansing laptop with duster

2. Greiddu augabrúnirnar

Til eru sérstakar græjur til að greiða óstýrilátar augabrúnir – en þær eru alls ekki ósvipaðar venjulegum maskarabursta.

3. Skrúbbaðu varirnar

Haltu vörunum þínum mjúkum og gefðu varalitnum þínum meiri athygli með því að bera á varirnar varasalva og nudda svo varlega yfir með hreinum maskarabursta.

4. Litaðu hárrótina

Ef þú litar hárið sjálf getur þú notað hreinan maskarabursta til að bæta lit í rótina með snyrtilegum og auðveldum hætti.

5. Temdu stjórnlausa lokka

Einstaka hár eða lokkar eiga það til að fara sínar eigin leiðir. Í stað þess að úða hárspreyi yfir þig alla skaltu úða því á hreinan maskarabursta og greiða niður villtu hárin.

6. Hreinsaðu neglurnar

Þegar kemur að því að hreinsa undan nöglunum er hreinn maskarabursti klárlega besti kosturinn; hæfilega mjúkur en áhrifaríkur.

7. Fegraðu neglurnar

Ef þú notar maskaraburstann til að snyrta neglurnar ertu ríkari fyrir vikið. Þú getur notað hann til að snyrta naglaböndin og búið til einstök listaverk á neglurnar þegar þú leikur þér með naglalakkið.

Þessar hugmyndir eru fengnar af Tip Hero.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.