fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Ástæðan fyrir því að Amy Schumer er enn ælandi: „Gamlir gaurar sem vilja harðari typpi“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 09:30

Amy Schumer.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amy Schumer er ólétt af sínu fyrsta barni. Meðgangan hefur vægast sagt reynst henni erfið, en Amy þjáist af veiki sem kallast ‚hyperemesis‘ sem þýðir að henni er alltaf flökurt. Hún hefur verið lögð á spítala fjórum sinnum.

Sjá einnig: Amy Schumer hleypur um nakin og ólétt í myndatöku: Hefur ælt 980 sinnum á meðgöngunni

Grínistinn deildi mynd á Instagram í gærkvöldi af sér og eiginmanni sínum. Hún segir í færslunni að hún sé enn ælandi og að ástæðan sé að sjaldan fari peningur til rannsókna á heilsu kvenna, eins og á ‚hyperemesis‘ eða legslímuflakki (e. entometriosis). Heldur fari frekar til rannsókna á „typpum sem eru ekki nógu hörð“ eða fyrir „gamla gaura sem vilja harðari typpi.“

Fjölmargir hafa tekið undir með Amy að það sé ekki lögð nærri því jafn mikil áhersla á lækningar kvensjúkdóma eins og það sé á hvort karlmenn geta orðið nægilega harðir eða ekki:

„Á meðan ég var að fá næringu í æð þegar ég var ólétt hugsaði ég: „Ef þetta myndi gerast fyrir karlmenn þá værum við komin með lækningu,““ skrifaði ein kona við færsluna.

„Svo satt!! Það ætti að vera fleiri rannsóknir fyrir heilsu kvenna,“ skrifaði önnur.

„Jæja ég er ánægð að einhver sagði það allavega,“ sagði einn Instagram notandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.