fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Jessica Simpson var harðlega gagnrýnd fyrir þessa mynd af dóttur sinni

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 09:03

Jessica Simpson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jessica Simpson var „mömmu-smánuð“ (e. mom-shamed) fyrir mynd af dóttur sinni sem hún deildi á Instagram.

Leikkonan deildi umræddri mynd á páskadag, sem var einnig fyrsta myndin af nýja barni hennar, Birdie. Á myndinni er Birdie sofandi. Það sem fylgjendur Jessicu gagnrýndu var hvernig Birdie svaf, sem var á maganum.

View this post on Instagram

Birdie Mae Johnson

A post shared by Jessica Simpson (@jessicasimpson) on

„Ekki til að vera fáviti, en þetta barn ætti að sofa á bakinu,“ skrifaði einn fylgjandi við myndina.

Samkvæmt slysavarnafélaginu Landsbjörg eiga ungbörn að vera lögð til svefns á bakinu. Landlæknir mælir með að ungbörn liggi á bakinu þegar þau sofa, en æskilegt er að láta barn liggja í skamma stund á maganum undir eftirliti þegar það er vakandi.

Tina Simpson, móðir Jessicu, kom henni til varnar. Hún sagði að Birdie var aðeins sofandi á maganum fyrir myndatökuna. „Við stóðum yfir henni og settum hana í þessa stöðu bara fyrir mynd,“ sagði Tina

Fjölmargir aðdáendur leikkonurnar komu henni einnig til varnar og sögðu að þetta væri nú þriðja barn hennar og hún veit hvað hún er að gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.