fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Aðdáendur sannfærðir um að Justin Bieber hafi mæmað á tónleikum – Sjáið myndbandið

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Bieber kom fram á Coachella tónlistarhátíðinni ásamt Ariönu Grande á sunnudagskvöldið. Hann kom aðdáendum á óvart þegar hann birtist skyndilega á sviðinu með Ariönu og sungu þau lagið „Sorry.“ Flestir viðstaddir fögnuðu og skemmtu sér konunglega, en öðrum fannst eitthvað grunsamlegt við flutning hans.

Aðdáendur eru nú sannfærðir um að hann hafi mæmað og hafa deilt myndböndum af flutningnum til að sanna mál sitt.

„Þannig Justin Bieber var í alvöru að mæma á Coachella, svo vandræðalegt,“ skrifaði einn Twitter notandi.

Justin til varnar þá vissi hann ekki að hann myndi koma fram á tónleikunum daginn áður.

„Ég kom hingað, ég hafði ekki hugmynd um að ég myndi koma á svið í kvöld. Alveg enga hugmynd. Ég klæddist þessum töff fötum án þess að vita að ég ætti að vera á sviðinu,“ sagði Justin á tónleikunum. „Þetta er fyrsta sviðsframkoma mín í alveg tvö ár, þannig ég þurfti að fá „grúvið“ mitt aftur. Ég þurfti að fá „swagið“ mitt aftur, skiljið þið mig? Takk kærlega Coachella og takk kærlega Ariana Grande.“

Að lokum sagði Justin: „Og já, það er plata á leiðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.