fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Aðdáendur saka Kylie Jenner um stórkostleg photoshop mistök – Sérð þú villuna?

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 12:00

Kylie Jenner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr dagur, ný photoshop mistök Kardashian-Jenner systranna. Í síðasta mánuði var mikið gert grín að rosalegum photoshop mistökum Kourtney Kardashian.

Nú hefur Kylie Jenner verið gagnrýnd fyrir að gera stórkostleg photoshop mistök.

 

View this post on Instagram

 

@s_moda 🖤

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

Aðdáendur raunveruleikastjörnunnar saka hana um að hafa breytt mynd úr myndatöku fyrir S Moda. Kylie deildi myndinni á Instagram. Fjölmargar Instagram-síður sem benda á photoshop mistök stjarnanna, eins og @fakegirlsfvckya, hafa birt myndina og sagt hana vera „feik,“ og sumir aðdáendur eru sannfærðir að það eiga sér stað photoshop mistök, sérstaklega vegna hægri handar Kylie.

Ef þú horfir vandlega þá virðist höndin hennar vera jafn stór og restin af handleggnum hennar. Sem er kannski frekar skrýtið og eiginlega bara ekki hægt. En það gæti vel verið að þetta sé bara sjónarhornið.

Við getum þó verið sammála um að þetta sé frábær mynd af Kylie, er það ekki?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.