fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Bleikt

Elstu dætur eru klárastar

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 22. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa fundið út að konur sem eru elstar í sínum systkinahópi eru líklegri til að skara fram úr í lífinu.

Vísindamenn við háskólann í Essex komust að því að elsta systkinið er 16% líklegra til að standa sig vel í skóla miðað við yngri systkini sín. Ef elsta systkinið er stúlka hækkar hlutfallið upp í 20%.

Dæmi um konur sem eru elstar í sínum systkinahópi eru Beyoncé, Hillary Clinton, Oprah Winfrey og Sheryl Sandberg.

Rannsóknin var byggð á upplýsingum um 1.503 systkini og 3.552 einstaklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þriðja brúðkaupið í vændum hjá Scarlett Johansson

Þriðja brúðkaupið í vændum hjá Scarlett Johansson
Bleikt
Fyrir 1 viku

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband
Bleikt
Fyrir 1 viku

Frægir lesa skilaboð frá mæðrum sínum

Frægir lesa skilaboð frá mæðrum sínum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.