fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Gamlir smitast síður af geispa

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 21. apríl 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við erum ólíklegri til að smitast af geispum annarra þegar við eldumst. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn.

Vísindamenn skoða nú hvort getan til að smitast af geispa sé erfð í von um að ná árangri í meðhöndlun geðsjúkdóma.

Í rannsókninni, sem birtist í vísindatímaritinu Plos One, kemur fram að einhverfir einstaklingar og geðklofasjúklingar geispa síður en annað fólk þegar þeir sjá aðra geispa. Vísindamenn vonast því til að með því að skilja genin sem stjórna geispanum væri hægt að skilja einhverfu og geðklofa betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.