fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Logi dansaði með Paris Hilton fram undir morgun

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 11:30

Logi Hitti Paris Hilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Þorvaldsson er búsettur í London þar sem hann starfar við kvikmyndaframleiðslu. Um þessar mundir er hann staddur í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem hann var að klára verkefni með Universal og vinnur nú í því að flytja til Bandaríkjanna.

Á dögunum var Logi staddur í boði á vegum Pizzaslime á Coachella-hátíðinni en í þetta boð máttu einungis þeir mæta sem boðið var. Það vildi svo til að í sama boði var hótelerfinginn Paris Hilton.

„Ég hef núna þrisvar sinnum endað í partíum þar sem hún hefur verið, en ég hef alltaf misst af henni eða ekki náð að kynna mig. Ég hef lengi talað um að við munum verða bestu vinir einn daginn og hef sent það út í kosmósið að við munum hittast. Í eftirpartíinu var Taco Bennett að DJ-a en síðast þegar Taco var að spila á viðburði sem ég var á, þá hitti ég framtíðareiginkonu mína, hana Kendall Jenner. Ég var því allt kvöldið að furða mig á því hvort hún færi ekki að koma,“ segir Logi í samtali við blaðamann.

 

 

View this post on Instagram

 

Coachella’s Hot 😘

A post shared by 𝐋𝖔𝖌𝖎 🥂 (@prettylogi) on

„Hún lét ekki sjá sig í þetta sinn en það gleymdist fljótt þegar Hilton mætti og við kynntumst í svona boltasundlaug. Hún var rosalega leið vegna þess að hún hafði ekki fengið gefins púða í partíinu svo ég gaf henni minn og við lékum okkur í boltalandinu. Ég hafði litað hárið bleikt yfir helgina og hrósaði hún því og sagði: „That’s hot.“ Við ákváðum svo að taka mynd af okkur saman, vorum svo í hópi af fólki og héldum áfram að dansa í partíinu þar til hún fór heim í kringum klukkan sex um morguninn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.