fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 11:00

Æðislegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband sem sýnir tvíbura í móðurkviði slást með látum hefur farið eins og eldur í sinu um internetið síðustu daga. Myndbandið á uppruna sinn í Kína og var tekið upp þegar að móðir tvíburanna fór í sónar þegar hún var komin fjóra mánuði á leið.

Mr. Tao, faðir tvíburanna, segir í samtali við kínverska fréttamiðilinn The Paper að hann hafi ekki búist við því að stúlkurnar tvær „yrðu internetstjörnur áður en þær fæddust.“

Þá bætir hann við að stúlkurnar hafi faðmast í næstu skoðun sem var í janúar síðastliðnum. Tvíburastúlkurnar komu síðan í heiminn, hraustar og pattaralegar, og hafa fengið nöfnin Cherry og Strawberry, eða Kirsuber og Jarðarber – í höfuðið á uppáhaldsaávöxtum móður sinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.