fbpx
Mánudagur 22.apríl 2019
Bleikt

Þessi æfing er ástæðan fyrir því að Kaley Cuoco er með þvottabretti

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 12. apríl 2019 17:00

Kaley Cuoco.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Kaley Cuoco er hvað þekktust fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum The Big Bang Theory, en hún elskar að æfa af kappi og leyfa fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með.

Í nýlegri færslu á samfélagsmiðlinum deilir hún brjálaðri plankaæfingu sem er hönnuð af einkaþjálfaranum hennar, Ryan Sorensen.

Eins og sést á myndinni hér fyrir neðan er þessi æfing ekki fyrir hvern sem er, en hún reynir á nánast alla kviðvöðvana og meira til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tannhirða mikilvæg yfir páskana

Tannhirða mikilvæg yfir páskana
Bleikt
Fyrir 3 dögum

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.