fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
Bleikt

Árný Fjóla bregður á leik á bumbunni – Sjáið kostulegar myndir sem sigra internetið

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 12. apríl 2019 21:00

Daði og Árný svífa á bleiku skýi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónelska parið Árný Fjóla og Daði Freyr eiga von á sínu fyrsta barni, en Árný er komin þrjá daga fram yfir. Árný bregður á leik á bumbunni á Instagram í dag og birtir kostulega myndaseríu sem gjörsamlega sigrar internetið.

„40vikur+3dagar. Bumbulicious! Smart look er möst í samdráttum. #raunin#mínbumba,“ skrifar Árný við myndaseríuna.

 

View this post on Instagram

 

40vikur+3dagar. Bumbulicious! Smart look er möst í samdráttum. #raunin #mínbumba

A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) on

Árný og Daði gengu í það heilaga seint á síðasta ári, en hafa verið hálfgerð óskabörn þjóðarinnar síðan þau tóku þátt í Söngvakeppninni með lagið Hvað með það? árið 2017. Þau lentu í öðru sæti, lutu í lægra haldið fyrir Svölu Björgvinsdóttur og Paper, en eignuðust gríðarlega marga aðdáendur þrátt fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hún fjarlægði líkamshár með 21 mismunandi aðferðum: Sjáið myndbandið

Hún fjarlægði líkamshár með 21 mismunandi aðferðum: Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Mæðgur deila saman rúmi – Myndi giftast karlaútgáfu af dóttur sinni: „Hún er ástin í lífi mínu“

Mæðgur deila saman rúmi – Myndi giftast karlaútgáfu af dóttur sinni: „Hún er ástin í lífi mínu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.