fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Ariel Winter deilir ástæðunni fyrir nýlegu þyngdartapi: „Þetta lét mig missa öll aukakílóin sem ég gat ekki áður“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ariel Winter hefur opnað sig um nýlegt þyngdartap sitt. Modern Family leikkonan ræddi um málið í Instagram Story á þriðjudaginn.

Ariel, 21 árs, hefur grennst töluvert og í kjölfarið hafa fylgjendur og aðdáendur hennar ýmsar spurningar, eins og hvernig og af hverju hún grenntist.

Leikkonan segir að þyngdartapið tengist því ekkert að vilja vera grennri. Heldur vegna þess að hún skipti um þunglyndislyf.

„Í mörg ár var ég á þunglyndislyfjum sem ollu því að ég bætti á mig þyngd sem ég gat ekki misst sama hvað ég reyndi. Þetta var alltaf pirrandi því ég vildi geta komið mér í form og liðið eins og öll vinnan væri að skila sér, en mér leið aldrei þannig,“ sagði Ariel.

Í annarri færslu sagði Ariel að hún hefur verið hjá sálfræðingi í sex ár. Hún útskýrði að hún var á þessum þunglyndislyfjum í svona langan tíma því ferlið að hætta á þunglyndislyfjum er „mjög langt og erfitt.“

„Ég var ekki tilbúin að gera það aftur þannig ég bara samþykkti að líða „eh“ frekar en að reyna að finna eitthvað annað til að líða betur,“ segir Ariel.

En í fyrra fékk Ariel „nóg af því að líða eh“ og ákvað að leita að nýjum lyfjum.

„Þetta hafði ekkert með þyngd að gera. Mér tókst að finna frábæra samsetningu af lyfjum sem virkar fyrir mig.“

Um leið og hún breytti lyfjaskammtinum sínum þá sá hún árangur „um leið.“

„[Þetta] lét mig missa alla þyngdina sem ég gat ekki áður bara með því að gefa mér aftur brennslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Rappari dæmdur til dauða

Rappari dæmdur til dauða
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.