fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Átta húsráð með majónes

Mæður.com
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1. Vaxlita listaverk á veginn, eins fallega hugsuð og þau voru þá fer hausinn alveg á fullt. Þarf ég að mála allan vegginn? Kannski næ ég þessu af ef ég fer strax í þetta! Hvað ég á eftir að vera sveitt við að reyna skrúbba þetta af.
Til að þrífa vaxliti af veggjum, nuddaðu vel af majónesi á, leyfðu því að sitja á í dágóðan tíma og þurrkaðu svo af með rakri tusku.

2-crayon-on-walls_800x533

2.  Til að ná lími af gleri, nuddaðu majónesi á límið þar til það er allt horfið.

goo-gone-before

3. Hringurinn fastur? Skelltu SLATTA af majónesi allan hringinn og leyfðu því að sitja í 3-4 mínútur. Hringurinn ætti að renna léttilega af.

download

4. Viltu að plantan glansi meira? Skelltu majónesi í tusku og nuddaðu laufin varlega.

8bad4c211630ec3ae626c038acf80797

 

5. Fingraför.. ég elska eldhúsið mitt og dýrka silvurlitaða ísskápinn og ofninn minn, það leiðinlegasta í heimi eru samt þessi fingraförin sem koma á núll einni. En það er orðið svo auðvelt að þrífa þau burt núna.
Til að ná fingraförum af ryðfríu stáli, nuddaðu með tusku og majónesi yfir fingraförin. Farðu svo yfir með þurri tusku.

fingerprints-on-stainless

6. Ískrandi hurðalamir? Majó á þær! Ekki nóg með það að þær hætta ískra heldur gætirðu látið þær glansa meira í leiðinni.

out-swing-door-hinges-security-hinges-for-doors-exterior-door-hinges-premium-door-hinges-exterior-door-security-hinges-doors-swing-away-door-hinge-lowes

7. Að ná vatnshringjum af við. Makaðu majó yfir allan hringinn og leyfðu því að sitja í 1-2 mínútur, þurrkaðu svo vel af með mjúkum hreinum klút eða tusku.

54ff79b21d072-ghk-rings-wood-furniture-de

 

8. Tyggjó í hár. Hryllingurinn sem það getur verið að ná tyggjó úr hári eða jafnvel fötum.
Nuddaðu majónesi í hárið þar sem tyggjóið er og nuddaðu því vel í . Skolaðu svo hárið á meðan þú togar tyggjóið úr hárinu.

5094418565_1c725b426a_b.jpg


img_6883

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.