fbpx
Mánudagur 22.apríl 2019
Bleikt

Charlize Theron leitar að kærasta: „Ég er hræðilega mikið á lausu“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 5. apríl 2019 19:30

Charlize Theron.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Charlize Theron opnaði sig um einkalífið í viðtali við Entertainment Tonight á ráðstefnunni CinemaCon í Las Vegas í vikunni. Charlize er á ráðstefnuninni til að kynna nýjustu mynd sína, Long Shot.

„Ég hef verið á lausu í tíu ár,“ segir Charlize. „Það þarf bara einhver að girða sig í brók og bjóða mér út. Ég er hræðilega mikið á lausu.“

Meðleikari hennar, Seth Rogen, dobblar þetta: „Hún er að leita!“

Síðasta alvarlega samband sem Charlize var í var með leikaranum Sean Penn. Þau byrjuðu að deita árið 2013 og tilkynntu um trúlofun sína ári síðar. Þau hættu saman í júní árið 2015. Það er því ekki rétt að leikkonan hafi verið á lausu í áratug.

Áður en að Sean Penn bankaði að ástardyrunum var Charlize með leikaranum Stuart Townsend á árunum 2002 til 2010. Þá hafa verið sögusagnir á kreik um að leikkonan sé að stingja saman nefjum með Brad Pitt, en hún hefur ekki staðfest það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tannhirða mikilvæg yfir páskana

Tannhirða mikilvæg yfir páskana
Bleikt
Fyrir 3 dögum

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.