fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Hún er með mikilvæga viðvörun fyrir aðra hundeigendur: Varist þessi leikföng – „Hún dó tveimur dögum seinna“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 4. apríl 2019 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indira Tuckler keypti nokkur leikföng úr kaðli handa hundunum sínum. Hún gerði ráð fyrir að kaðlarnir væru öruggir því þeir virtust vera sterkbyggðir og voru keyptir í virtri og þekktri verslun.

Hins vegar rifu hundarnir leikföngin í sundur á innan við degi frá því að þau voru keypt.

Indira henti leikföngunum en það var of seint. Fjórtán mánaða gamli golden retriever hundurinn hennar, Sam, hafði gleypt hluta af kaðli og dó.

Hundurinn Sam.

„Boltinn raknaði upp og reif nokkrar holur í meltingaveginn meðan hún reyndi að skila honum,“ skrifaði Indira í færslu í Facebook-hópnum Vizsla Dog Lovers.

„Það voru rúmlega 90 sm af reipi fjarlægðir úr þörmunum hennar. Skaðinn var svo mikill að hún dó tveimur dögum seinna.“

Leikfangið sem um ræðir.

Indira ákvað að deila sögu Sam því hún segist hafa haldið að „það væri ekki hægt að eyðileggja“ leikföng úr kaðli. Hún vill vara aðra hundaeigendur við hversu hættuleg þau eru.

„Þetta var óskiljanlegur dauði sem var hægt að forðast. Það ætti ekki að selja þessi leikföng. Ég trúi að það er kraftur í fjöldanum og ef við getum deilt sögu Sam þá getum við kannski bjargað hundslífi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.