fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Hvítar tennur hafa ekki alltaf verið svona hvítar: „Skýrt merki um fátækrargildru“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannfólk hefur lengi litið á hvítar tennur sem merki um fegurð og velgengni.

„En það er mikilvægt að hvítar tennur þýddu ekki snjóhvítar tennur fyrr en um miðjan tíunda áratuginn. Þá var tannhvíttun kynnt til sögunnar. Ef þú vilt sjá sönnun á því, horfðu á kvikmyndir eða sjónvarpsauglýsingar frá níunda áratugnum eða fyrr.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Beyond Beautiful (@beyondbeautifulbook) on

Frá þessu greinir Instagram-síðan @BeyondBeautifulBook

„Vinstra megin á myndinni er Olivia Newton-John í ‚ Grease‘. Hún var álitin sem ein af fallegustu konum á þeim tíma. Fyrir tíunda áratuginn þá voru ekki einu sinni fyrirsætur eða leikkonur eins og Olivia með svona ótrúlega hvítar tennur eins og við sjáum út um allt í dag. Þær voru líka enn þá með náttúrulegar andlitslínur, ósnert nef og ófylltar varir, en það er önnur saga.

Núverandi hugmynd okkar af fallegum tönnum er fullkomið dæmi um hvernig fegurðarstaðlar okkar hafa breyst síðustu áratugi, og spilar tækniþróun þar stórt hlutverk. Í fortíðinni notaði fólk edik, jarðveg, matarsóda og svínsbursta til að hvítta tennurnar.“

BeyondBeautifulBook segir að í dag eru möguleikarnir endalausir og við „iðnaðarstyrk,“ eins og LED-ljós.

„Að fá þjónustu frá lækni ef þig langar að líða vel um tennurnar þínar er vafasamt. Því ef við hugsum að „flottar tennur“ eru aðeins fyrir þá sem eiga auka 230 þúsund krónur, þá er það mjög skýrt merki um fátækrargildru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.