fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Eiginkona Fjallsins opnar sig um hvimleiðar bólur – Versnuðu á Íslandi: „Ég vildi ekki fara út úr húsi“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 27. mars 2019 14:30

Kelsey er hugrökk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það þurfti mikið hugrekki til að skrifa þetta fyrir ykkur,“ skrifar Kelsey Henson, eiginkona kraftajötunsins Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýrri færslu á Instagram. Í færslunni opnar hún sig um hvernig hún versnaði í húðinni eftir að hún flutti til Íslands.

„Ef þið flettið til hægri sjáið þið mynd af húðinni minni sem var tekin í desember síðastliðnum. Ég byrjaði að fá bólur hér og þar eftir að ég flutti til Íslands, ekkert rosalega mikið en mér fannst það virkilega pirrandi þar sem ég var alltaf með fullkomna húð! Bólurnar versnuðu þar til þessar síðustu myndir voru teknar. Andlitið mitt var þakið í hormónabólum (það hefur verið rússíbanareið að hætta á getnaðarvarnarpillunni),“ skrifar Kelsey og heldur áfram.

 

View this post on Instagram

 

?ACNE . Let me start by saying that this is not an ad and I would never promote something to you guys that I didn’t believe in. ?? . It took a lot of courage to post this for you guys. If you swipe right you will see my skin last December. After I moved to Iceland I started to get acne here and there nothing crazy but quite annoying for me as I’ve always had perfect skin! This acne progressed more and more until these last photos were taken. My face was full of painful cystic hormonal acne (coming off of birth control has been a roller coaster). After having such good skin my whole life this was a disaster for me. I didn’t want to leave the house, I had to put on a lot more make up which made the acne worse, I started getting depressed. I tried antibiotics which seemed like nothing happened….retinoid cream, which made acne worse and my skin so dry and flaky. . Finally a month and half ago a friend of Hafthor’s came to me with @keynatura a supplement for your skin with Icelandic Astaxanthin, fish collagen and Myoceram (ceramides) as well as many other vitamins. . The first photo shows my skin now after completing one container of Asta Skin, the red marks on my face are left from old acne and are clearing up quickly. I ran out a week ago and I can already notice the difference from not taking it for a week. This product is not an acne product, its meant to promote healthy, radiant skin and prevent aging by protecting your skin from harmful free radicals and UV Rays. However this seemed to work wonders on my face and acne. I can also see a major difference in my skin tone and elasticity!! . As of now it’s only available to ship to Canada, UK, France, Iceland, Norway but the brand is growing quickly! . If you guys are having trouble with acne or just want to see an overall improvement in your skin I highly recommend you try this supplement for a month! If you do try it please let me know what your experience was and if it worked for you as well!!!! . #astaskin #keynatura #healthyskin #skin #health #supplement #vitamins #astaxanthin #antioxidant #collagen #ceramides #acne #cysticacne #face #natural #nomakeup

A post shared by Kelsey Henson (@kelc33) on

„Þetta var algjör hörmung þar sem ég hafði verið með góða húð allt mitt líf. Mig langaði ekki að fara út úr húsi. Ég þurfti að mála mig mikið sem gerði bólurnar verri. Ég varð þunglynd. Ég prófaði sýklalyf sem gerðu ekkert fyrir mig. Reinoid-krem sem gerði bólurnar verri og húðina þurra.“

Kelsey ítrekar að þetta sé ekki auglýsingapóstur en að hún hafi fengið krem frá Key Natura að gjöf frá vini Hafþórs fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Hún segir kremið hafa virkað mjög vel á bólurnar. Hún mælir með kreminu fyrir aðra sem eru með bólur og óskar eftir reynslusögum fylgjenda sinna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kelsey Henson (@kelc33) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.