fbpx
Mánudagur 22.apríl 2019
Bleikt

Konur breytast í mæður sínar þegar þær eru 33 ára

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 23. mars 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur breytast í mæður sínar þegar þær verða 33 ára samkvæmt nýrri könnun.

Einn stærsti ótti ungra kvenna er að breytast í móður sína. Þó við elskum alveg mömmur okkar er erfitt að hugsa sér að verða eins og þær.

Við lofuðum líka sjálfum okkur að verða „töff mömmur.“ Ekki eins leiðinlegar og strangar og mömmur okkar. En síðan urðum við foreldrar og þá breyttist allt. Við áttuðum okkur á því að mömmur okkar höfðu rétt fyrir sér allan þennan tíma. En hvenær gerist það?

Samkvæmt nýrri rannsókn breytist það þegar við verðum 33 ára.

Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að fyrstu árin eftir að konur verða mæður byrja þær að breytast í mæður sínar. Þær byrja að þróa með sér sama viðhorf og smekk. Rannsóknin var framkvæmd í Bretlandi og þar eiga konur sitt fyrsta barn að meðaltali þegar þær eru 30,5 ára. Þannig næstu árin breytast konur hægt og rólega í móður sína.

Læknirinn sem framkvæmdi rannsóknina, Julian De Silva, skoðaði tvö þúsund manns. Hann komst að því að þátttakendur byrjuðu að verða meira eins og foreldrar sínir þegar þeir byrjuðu að líkjast þeim í útliti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tannhirða mikilvæg yfir páskana

Tannhirða mikilvæg yfir páskana
Bleikt
Fyrir 3 dögum

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.