fbpx
Mánudagur 22.apríl 2019
Bleikt

Þess vegna ættir þú að fara í eplaediksbað

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 21. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir drekka eplaedik á morgnanna vegna meintra heilsuáhrifa. En hefur þér einhvern tíma dottið í hug að bæta eplaediki við baðið þitt?

Við skulum ekki hugsa um lyktina sem því fylgir og pæla bara í kostum þess að bæta eplaediki við baðið. En kostirnir eru fimm! Women’s Health Magazine fór yfir kostina.

  1. Það er gott fyrir þurra húð

Eplaedik hjálpar pH gildum húðarinnar. Eplaedik er sýrumyndandi og húðin þín ætti að vera smá sýrumyndandi til að halda raka.

Ef þú ert með þurra húð þá getur eplaedik hjálpað. Þess vegna virkar það svo vel gegn exemi og psóríasis.

Hafðu samt varan á að fara ekki í eplaediksbað ef þú ert með opið sár eða sólbrunnin.

  1. Minnkar flösu

Að nudda eplaediki inn í hársvörðin er mjög sniðugt ef þú ert með flösu. Eplaedikið ræðst á sveppaeiginleika flösunnar.

  1. Getur unnið gegn bólum og vörtum

Ef þú ert með bólur þá getur eplaediksbað verið frábær leið til að hreinsa og róa húðina þína. Eplaedik þurrkar olíukennda húð og hjálpar að vinna gegn bakteríum. Það er því líka frábær meðferð við vörtum.

  1. Eplaedik er náttúrulegur húðhreinsir

Þú færð mýkri húð og jafnvel færri litlar rauðar bólur eftir að þú rakar þig.

  1. Minnkar slæma líkamslykt

Eplaedik getur minnkað slæma líkamslykt og svitalykt.

Hvernig fer ég í eplaediksbað?

Það er mælt með því að byrja á því að setja hálfan til einn bolla í heitt bað. Þannig geturðu séð hvernig húðin þín bregst við því og getur þá sett meira, allt að tvo til þrjá bolla, í næsta bað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tannhirða mikilvæg yfir páskana

Tannhirða mikilvæg yfir páskana
Bleikt
Fyrir 3 dögum

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.