fbpx
Mánudagur 22.apríl 2019
Bleikt

Stúlka fædd eftir erfiða meðgöngu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 21. mars 2019 13:30

Eric og Jessica.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Jessica Simpson eignaðist stúlkubarn, sem hlotið hefur nafnið Birdie, á þriðjudaginn. Jessica og eiginmaður hennar, Eric Johnson, eru að vonum í skýjunum en fyrir eiga þau dótturina Maxwell, sex ára og soninn Ace, fimm ára.

Jessica birti fallega mynd af nýjustu viðbótinni í fjölskylduna á Instagram, en Jessica talaði mjög opinskátt um alla þá erfiðleika sem fylgdu þessari þriðju meðgöngu.

 

View this post on Instagram

 

We are so happy and proud to announce the birth of our perfect daughter, Birdie Mae Johnson. 3.19.19 10 Pounds 13 Ounces

A post shared by Jessica Simpson (@jessicasimpson) on

Jessica fékk til að mynda mikinn bjúg og bakflæði og var lögð inn á sjúkrahús nokkrum sinnum. Hún fékk bronkítis fjórum sinnum á tveimur mánuðum, en sem betur fer hafði heilsa móðurinnar ekki slæm áhrif á litlu Birdie.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tannhirða mikilvæg yfir páskana

Tannhirða mikilvæg yfir páskana
Bleikt
Fyrir 3 dögum

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.