fbpx
Mánudagur 22.apríl 2019
Bleikt

Svona kemst Halle Berry hjá meiðslum í ræktinni

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 19. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halle Berry, 52 ára, er ekki ókunnug erfiðum æfingum enda er hún í hörkuformi. Það þýðir þó ekki að hún sé alltaf í ræktinni. Í nýrri færslu á Instagram segir leikkonan hversu mikilvægt það var fyrir hana að læra hvernig hún getur forðast meiðsli.

Hún og þjálfari hennar, Peter Lee Thomas, ræddu um þetta málefni á IGTV síðastliðinn föstudag.

Umræðan var hluti af þáttum sem þau eru með á IGTV sem kallast #PhitTalk.


Halle og Phil byrjuðu á því að tala um mjög algengt vandamál: að æfa með slæm hné. Phil stakk upp á því að skipta út æfingum eins og hnébeygjum fyrir mjaðmalyftu og ‚kickbacks‘.

Leikkonan fór einnig yfir mikilvægi þess að teygja, hita upp og kæla niður eftir æfingar. Hún er aðdáandi köttur-kú, barna- og kóbrastöðunnar úr jóga.

„Þú getur ekki bara hoppað inn í æfingu. Ef þú hefur aldrei farið í kickbox þá mætirðu ekki allt í einu þegar þú ert 35 ára og heldur að þú sért að fara að rústa þessu,“ segir Halle.

Hún segir að fólk verði að hafa einhvern sem þekkir til æfingarinnar eða íþróttarinnar til aðstoða það svo það forðist meiðsli.

Halle Berry deildi einnig hvað uppáhalds brennslutækið hennar væri. Það er skíðavélin. „Ég gæti farið á skíðavélina í tvær klukkustundir,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tannhirða mikilvæg yfir páskana

Tannhirða mikilvæg yfir páskana
Bleikt
Fyrir 3 dögum

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.