fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
Bleikt

Lady Gaga innileg á rauða dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 18. mars 2019 15:00

Traustur vinur getur gert kraftaverk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistar- og leikkonan Lady Gaga geislaði á árlegu tískuverðlaununum í Los Angeles á dögunum, en hún klæddist leðurdressi frá Rodarte sem stal sannarlega senunni.

Smart pía.

Lafðin mætti á hátíðina með hárgreiðslumeistaranum og hárkollugerðarmanninum Frederic Aspiras, en þau hafa verið vinir í áratug og unnið einnig náið saman.

Vinir í áratug.

Frederic þessi fékk raunar verðlaun á tískuverðlaununum og var það Lafðin sem veitt honum þau.

Vinirnir brugðu á leik á rauða dreglinum og eru greinilega mjög náin. Lady Gaga hefur verið mikið í sviðsljósinu síðan að myndin A Star is Born sló rækilega í gegn og er núna með plötu í bígerð.

Spennandi tímar hjá Lafðinni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hún fjarlægði líkamshár með 21 mismunandi aðferðum: Sjáið myndbandið

Hún fjarlægði líkamshár með 21 mismunandi aðferðum: Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæðgur deila saman rúmi – Myndi giftast karlaútgáfu af dóttur sinni: „Hún er ástin í lífi mínu“

Mæðgur deila saman rúmi – Myndi giftast karlaútgáfu af dóttur sinni: „Hún er ástin í lífi mínu“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

12 hugmyndir að öðruvísi stefnumótum

12 hugmyndir að öðruvísi stefnumótum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

North West stelur senunni: „Það sem við gerum í fæðingarorlofi“ – Sjáið myndbandið

North West stelur senunni: „Það sem við gerum í fæðingarorlofi“ – Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Þrjátíu hlutir sem Meghan Markle var bannað að gera þegar hún giftist Harry

Þrjátíu hlutir sem Meghan Markle var bannað að gera þegar hún giftist Harry
Bleikt
Fyrir 1 viku

Þú getur knúsað þig í svefn og það tekur bara eina mínútu

Þú getur knúsað þig í svefn og það tekur bara eina mínútu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.