fbpx
Mánudagur 22.apríl 2019
Bleikt

Nú getur þú látið útbúa skartgrip úr naflastrengnum

Aníta Estíva Harðardóttir
Sunnudaginn 17. mars 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lengi tíðkast að maka bleki á fætur ungabarna og taka af þeim afrit þegar þau eru nýfædd til þess að eiga til minningar. Margir foreldrar setja fótsporið í ramma og skreyta heimili sitt með því. Það hefur einnig tíðkast að halda upp á fylgjuna, setja hana jafnvel í töfluform og gleypa en það er talið gott fyrir móðurina og brjóstagjöfina. Það er mis vinsæl skoðun og ekki eru hvaða mæður sem er tilbúnar til þess að leggja sér fylgjuna til matar.

Nýjasta trendið verður líklega álíka mis vinsælt en nú hafa einhverjar mæður tekið upp á því að hafa samband við skartgripahönnuð sem heitir Ruth en hún sérhæfir sig í því að útbúa skartgripi úr naflastrengjum ungbarna.

Eftir að barnið fæðist er naflastrengurinn klipptur. Naflastrengurinn tengir saman móður og barn og útvegar því súrefni og næringu á meðan það er enn í maga móðurinnar. Þegar búið er að klippa naflastrenginn af myndast oft lítill stubbur sem þornar upp og dettur af nokkrum dögum síðar. Það er sá hluti naflastrengsins sem notaður er í skartgripagerðina. Hingað til hafa margir foreldrar, einhverra hluta vegna ákveðið að geyma naflastrenginn en í dag er hægt að gera úr honum skartgrip.

Sitt sýnist hverjum og hefur þessi nýjasta tíska verið gagnrýnd af mörgum. Þó má segja að skartgripirnir sem slíkir eru margir hverjir virkilega fallegir en sumu fólki bíður við hugsunina um að naflastreng sé að ræða. Hér fyrir neðan má svo sjá nokkrar útfærslur af naflastrengjunum.

 

 

 

 

View this post on Instagram

 

This stunning double stump bracelet is finally complete – double tap if you love it! The smaller #umbilicalcord stump in this bracelet was actually the inspiration for my entire Keepsake Collection. It belongs to my friend, who gave me her sons stump in 2011 and was the official first stump piece I ever created back in early 2012. She recently sent it back to me with her daughters stump for a redo with both stumps together in one. That’s what so much fun about these pieces. They can always be reinvented when new siblings come along and made into #keepsake jewelry moms will treasure 💛 . . #mamastyle #heirloomjewelry #fourthtrimester #homebirth #momstyle #momlife #keepthemclose #wearthem #attachmentparenting

A post shared by ruth avra (@ruthavra) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tannhirða mikilvæg yfir páskana

Tannhirða mikilvæg yfir páskana
Bleikt
Fyrir 3 dögum

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.