fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
Bleikt

Kylie Jenner búin að losa sig við öll meðgöngukílóin: Svona fór hún að því

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 14. mars 2019 10:30

Kylie Jenner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylie Jenner, 21 árs, er ánægð að vera komin með gamla líkama sinn aftur eftir barnsburð. Raunveruleikastjarnan fæddi fyrsta barn sitt og rapparans Travis Scott í febrúar 2018.

Kylie hefur áður sagt að hún þyngdist um 18 kíló þegar hún var ólétt. Þremur mánuðum eftir að hún fæddi sagði hún á Snapchat að hún vildi missa níu kíló. Kylie hefur einnig sagt að hún er ekki hrifin af því að hreyfa sig.

View this post on Instagram

Merry Christmas 💋

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

Þessa dagana virðist raunveruleikastjarnan vera hamingjusamari með líkama sinn. Með myndbandi sem hún deildi á Instagram skrifaði hún: „Ég er stolt af litla maganum mínum.“

Kylie var spurð hvernig hún fékk „flatan maga aftur,“ meðan hún var á Instagram Live. Hún svaraði:

„Til að vera alveg hreinskilin þá snýst þetta allt um mataræði hjá mér. Ég er náttúrulega bara mjög grönn manneskja… eins og Kendall Jenner, en ekki eins og Kendall. Hún er náttúrulega eins og módel. En já ég hef alltaf verið með mjög flatan maga, en mér hefur aldrei liðið þannig eftir barnsburð fyrr en nýlega. Það hefur mikið að gera með mataræði. Eins og ég borða venjulega rosalega klikkað, bara hvað sem ég vil – pítsu, pasta, mikið af mjólkurvörum og ég eiginlega bara hætti alveg að borða það. Ég hef verið að borða betur og mér finnst eins og það sé málið fyrir mig, persónulega.“

Kylie bætti við: „Ég held líka að eftir barn þá tekur það jafn langan tíma fyrir líkama þinn að ganga til baka eins og það tók fyrir hann að ganga með barn. Því ég hef heyrt það frá fullt af fólki. Það tekur heilt ár. Það gerir það virkilega. Mér finnst ég klárlega eins og ég sjálf aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hún fjarlægði líkamshár með 21 mismunandi aðferðum: Sjáið myndbandið

Hún fjarlægði líkamshár með 21 mismunandi aðferðum: Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæðgur deila saman rúmi – Myndi giftast karlaútgáfu af dóttur sinni: „Hún er ástin í lífi mínu“

Mæðgur deila saman rúmi – Myndi giftast karlaútgáfu af dóttur sinni: „Hún er ástin í lífi mínu“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

12 hugmyndir að öðruvísi stefnumótum

12 hugmyndir að öðruvísi stefnumótum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

North West stelur senunni: „Það sem við gerum í fæðingarorlofi“ – Sjáið myndbandið

North West stelur senunni: „Það sem við gerum í fæðingarorlofi“ – Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Þrjátíu hlutir sem Meghan Markle var bannað að gera þegar hún giftist Harry

Þrjátíu hlutir sem Meghan Markle var bannað að gera þegar hún giftist Harry
Bleikt
Fyrir 1 viku

Þú getur knúsað þig í svefn og það tekur bara eina mínútu

Þú getur knúsað þig í svefn og það tekur bara eina mínútu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.