fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
Bleikt

Lady Gaga sögð vera ólétt: Svona svaraði hún fyrir sig

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. mars 2019 09:30

Lafðin er með munninn fyrir neðan nefið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu mánuðir hafa verið einstaklega gæfuríkir fyrir tónlistarkonuna Lady Gaga, sem sló eftirminnilega í gegn í kvikmyndinni A Star is Born. Þá hefur lagið Shallow úr myndinni hrifsað til sín öll möguleg og ómöguleg verðlaun.

Það er hins vegar mikið af kjaftasögum í gangi um Lady Gaga, og ekki bara um samband hennar og Bradley Cooper. Mjög háværar sögusagnir hafa verið á kreik nýverið um að Lafðin sé ólétt.

Sjá einnig: Sannleikurinn um samband Bradley Cooper og Lady Gaga: „Ég elska hana svo mikið“ – „Hann lét mér líða eins og ég væri frjáls“.

Lady Gaga ákvað að kveða niður þessar sögusagnir á Twitter-síðu sinni.

„Sögusagnir um að ég sé ólétt? Já, ég er ólétt með #LG6,“ skrifar Lafðin og vísar þar í næstu plötu sína, þá sjöttu í röðinni. Aðdáendur tóku vægast sagt mjög vel í þetta tíst og bíða nú í ofvæni eftir plötunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

YouTube-stjarna svarar fyrir sig: „Ég brundaði ekki yfir köttinn minn“

YouTube-stjarna svarar fyrir sig: „Ég brundaði ekki yfir köttinn minn“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Handviss um að Avril Lavigne dó fyrir 15 árum og tvífari sé í hennar stað

Handviss um að Avril Lavigne dó fyrir 15 árum og tvífari sé í hennar stað
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Eik selur höllina: 230 fermetrar – 113 milljónir – Gufa í garðinum

Eik selur höllina: 230 fermetrar – 113 milljónir – Gufa í garðinum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þú ættir klárlega að sofa nakin: Þetta eru ástæðurnar

Þú ættir klárlega að sofa nakin: Þetta eru ástæðurnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.