fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
Bleikt

Bónorð í The Voice misheppnaðist stórkostlega: Dómararnir sprungu úr hlátri

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 12. mars 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Denton Arnell ákvað að skella sér á skeljarnar á The Voice síðastliðið mánudagskvöld. Denton var í áheyrnaprufu og komst í lið John Legend eftir flutning sinn af lagi Drake, „Hold On, We‘er Going Home.“ Hann bað síðan kærustuna sína, Tiffany, um að giftast sér.

„Denton, velkominn í Legend-liðið,“ sagði John Legend. „Tóninn þinn er yndislegur. Þú tókst lag sem gæti verið minna spennandi, en þú varst mjög hugmyndaríkur með melódíuna og gerðir lagið að þínu eigin. Ég er mjög spenntur að fá þig í liðið mitt bróðir.“

„Er í lagi að ég deili þessu augnabliki með kærustu minni?“ Spurði Denton áður en Tiffany kom á sviðið. Parið hefur verið saman í þrjú ár og kynntust í krikju.

„Vegna þess að John Legend sagði já, þá vildi ég athuga ef Tiffany myndi segja já.“

En svo gerðist nokkuð óheppilegt. Þegar Denton ætlaði að beygja sig, skölluðu þau hvort annað og dómararnir sprungu úr hlátri.

Sjáðu atvikið hér að neðan. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.