fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
Bleikt

Tvítug og háð því að drekka bensín: „Ég sárþarfnast þess“ – Fjölskyldan grátbiður hana um að hætta

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 11. mars 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shannon er 20 ára og háð því að drekka bensín. Hún og fjölskylda hennar koma fram í þættinum My Strange Addiction á sjónvarpstöðinni TLC.

„Ég get ekki sleppt því að drekka bensín í einn dag. Ég sárþarfnast þess. Ég vakna á morgnanna og fer á baðherbergið og fæ mér bensín. Ef ég fer út úr húsi set ég bensín í litla plastflösku,“ segir Shannon.

Shannon drekkur einnig bensín áður en hún fer að sofa. Fíknin tók yfir líf hennar fyrir ári síðan. Síðan þá hefur hún farið frá því að sleikja puttana sína eftir að hafa tekið bensín á bílinn sinn í að drekka það á hverjum degi.

Skjáskot: YouTube

„Jafnvel þó það meiði mig þá finnst mér samt gott að drekka bensín,“ segir Shannon.

Móðir Shannon segir að hún trúði því ekki fyrst að Shannon væri að drekka bensín. „En þegar ég fann lyktina af andardrættinum hennar þá vissi ég það,“ segir hún.

Fjölskylda hennar ákvað að það væri kominn tími til að skipta sér af og héldu fjölskyldufund með Shannon. Foreldrar Shannon og systur grátbiðja hana um að hætta að drekka bensín. „Ef bensínið kemst í lungun þín þá deyrðu,“ segir faðir hennar.

Horfðu á myndbandið hér að neðan og sjáðu viðbrögð Shannon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf

Sex ástæður til þess að stunda kynlíf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.