fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Bleikt

Ef karlmaður myndi lifa sem kona í einn dag: Horfðu á myndbandið til enda

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 10. mars 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvernig væri það ef karlar og konur myndu skipta um hlutverk í einn dag? Hvernig væri heimurinn?

Ástralska vefsíðan Mamamia deildi myndbandi á Facebook-síðu sína í gær. Myndbandið gefur manni hroll, en það er óþægilega nákvæmt. Horfðu á myndbandið til enda.

Í lok myndbandsins koma upp sláandi tölur. 87 prósent ástralskra kvenna hafa upplifað andlegt eða líkamlegt götuáreiti. Ein af hverjum fjórum konum hafa verið kynferðislega áreitnar í vinnunni.

Myndbandinu var deilt á Facebook í gær og hefur fengið tæp 1,5 milljón áhorf þegar greinin er skrifuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.