fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Bleikt

The Jonas Brothers segja frá fjölskylduleyndarmálum í Carpool Karaoke – Tengdir við lygamæli: „Hver pirrar þig mest?“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 8. mars 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Corden fékk til sín mjög góða gesti í Carpool Karaoke á dögunum. Jonas bræðurnir heimsóttu The Late Late Show og sungu að sjálfsögðu með þáttastjórnandanum.

Myndbandið er algjörlega frábært. Bræðurnir deila ýmsum fjölskylduleyndarmálum eins og af hverju hljómsveitin hætti, af hverju hún tók saman aftur, hvernig Nick leið á brúðkaupsdaginn og hver var mest pirrandi.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.