fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Bleikt

Aðdáendur sökuðu hana um fótósjopp klúður þannig að hún slökkti á athugasemdakerfinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 8. mars 2019 21:30

Glimmergyðja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian birti mynd á Instagram fyrir nokkrum dögum sem hefur vakið mikla athygli.

Á myndinni sést Khloé ganga upp tröppur í glimmer samfestingi. Aðdáendur stjörnunnar voru fljótir að láta ljós sitt skína í athugasemdakerfinu og sökuðu stjörnuna um að fótósjoppa líkama sinn og höfuð.

Sumar athugasemdirnar voru alls ekki fagrar eins og sjá má hér fyrir neðan:

Khloé brá því á það ráð að loka athugasemdakerfinu á Instagram og því er ekki hægt að skrifa athugasemdir við nýjustu myndir sínar. Hún lætur því engan bilbug á sér finna í skugga sambandsslita við Tristan Thompson sem hélt framhjá henni á dögunum með fyrirsætunni og fjölskylduvininum Jordyn Woods.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.