fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
Bleikt

Heiða Rut stofnaði hæfileikasíðu fyrir alla: „Virkar eins og hæfileikakeppni og er ætluð til skemmtunnar“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 7. mars 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum stofnaði Heiða Rut Tómasdóttir nýjan og skemmtilegan hóp á Facebook sem kallast „Getur þú betur?“ Markmið síðunnar er að fólk geti deilt myndböndum af leyndum hæfileikum sínum og borið þá saman við aðra.

„Ég fékk þessa hugmynd rétt áður en ég var við það að sofna og það er sagt að þá komi bestu hugmyndirnar þannig að ég ákvað að skrifa þetta niður svo ég myndi ekki gleyma henni. Síðar komst ég að því að það er ekki til sambærileg síða á Facebook, allavega ekki á Íslandi. Síðan er ætluð til skemmtunar og til þess að uppgötva hæfileika hjá fólki í öllum aldurshópum. Einnig eru gæludýr líka velkomin með sína hæfileika,“ segir Heiða í samtali við DV.

 

„Þetta virkar eins og hæfileikakeppni og fólk getur valið sér myndband af síðunni til þess að reyna að gera betur. Þess vegna heitir síðan Getur þú betur?“

Síðan Heiða stofnaði síðuna hafa þó nokkur myndbönd birst á síðunni og vonast Heiða til þess að enn þá fleiri vilji taka þátt. Segist hún hafa margar góðar hugmyndir sem henni langar að framkvæma síðar og hvetur hún sem flesta til þess að skrá sig á síðuna til þess að sína hæfileika sína.

„Því fleiri því skemmtilegra verður að fylgjast með og því fleiri hæfileikar uppgötvast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards
Bleikt
Fyrir 1 viku

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.