fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
Bleikt

Heiða Rut stofnaði hæfileikasíðu fyrir alla: „Virkar eins og hæfileikakeppni og er ætluð til skemmtunnar“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 7. mars 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum stofnaði Heiða Rut Tómasdóttir nýjan og skemmtilegan hóp á Facebook sem kallast „Getur þú betur?“ Markmið síðunnar er að fólk geti deilt myndböndum af leyndum hæfileikum sínum og borið þá saman við aðra.

„Ég fékk þessa hugmynd rétt áður en ég var við það að sofna og það er sagt að þá komi bestu hugmyndirnar þannig að ég ákvað að skrifa þetta niður svo ég myndi ekki gleyma henni. Síðar komst ég að því að það er ekki til sambærileg síða á Facebook, allavega ekki á Íslandi. Síðan er ætluð til skemmtunar og til þess að uppgötva hæfileika hjá fólki í öllum aldurshópum. Einnig eru gæludýr líka velkomin með sína hæfileika,“ segir Heiða í samtali við DV.

 

„Þetta virkar eins og hæfileikakeppni og fólk getur valið sér myndband af síðunni til þess að reyna að gera betur. Þess vegna heitir síðan Getur þú betur?“

Síðan Heiða stofnaði síðuna hafa þó nokkur myndbönd birst á síðunni og vonast Heiða til þess að enn þá fleiri vilji taka þátt. Segist hún hafa margar góðar hugmyndir sem henni langar að framkvæma síðar og hvetur hún sem flesta til þess að skrá sig á síðuna til þess að sína hæfileika sína.

„Því fleiri því skemmtilegra verður að fylgjast með og því fleiri hæfileikar uppgötvast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

11 efni sem þú skalt aldrei setja á andlitið

11 efni sem þú skalt aldrei setja á andlitið
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þú vissir pottþétt ekki að þessir hversdagslegu hlutir hefðu mikilvægan tilgang

Þú vissir pottþétt ekki að þessir hversdagslegu hlutir hefðu mikilvægan tilgang
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Hvar bólurnar eru staðsettar segir ýmislegt um heilsu þína

Hvar bólurnar eru staðsettar segir ýmislegt um heilsu þína
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Skiptar skoðanir um börn og páskaegg: „Sé enga ástæðu til að gefa þeim þetta rusl“ – „Enginn hefur rétt á að dæma“

Skiptar skoðanir um börn og páskaegg: „Sé enga ástæðu til að gefa þeim þetta rusl“ – „Enginn hefur rétt á að dæma“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Átta útgáfur af barnamyndum sem þú ættir aldrei að setja á netið

Átta útgáfur af barnamyndum sem þú ættir aldrei að setja á netið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ekki horfa á þetta myndband ef þig langar að eignast börn

Ekki horfa á þetta myndband ef þig langar að eignast börn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Myndbandið sem hefur fengið 28 milljón áhorf á einum sólahring: „Mamma geturðu sett meira hár á hausinn minn?“

Myndbandið sem hefur fengið 28 milljón áhorf á einum sólahring: „Mamma geturðu sett meira hár á hausinn minn?“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Nú er kominn tími á páskaþrifin – Lausnir fyrir letingja

Nú er kominn tími á páskaþrifin – Lausnir fyrir letingja

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.