fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Bleikt

Kynntust í meðferð en eru hætt saman

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 6. mars 2019 15:30

Búið spil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Demi Lovato og fatahönnuðurinn Henri Levy eru hætt saman samkvæmt heimildum Entertainment Tonight.

Demi og Henri sáust fyrst saman fyrir fjórum mánuðum síðan en staðfestu ekki samandið fyrr en seint í desember á síðasta ári.

Demi og Henri eru bæði óvirkir fíklar og kynntust í meðferð fyrir nokkrum árum. Þau voru góðir vinir um árabil áður en ástarblossinn kviknaði fyrir nokkrum mánuðum. Nú er hann hins vegar slokknaður, sem kemur á óvart því Henri játaði ást sína á Instagram á Valentínusardaginn og Demi gaf honum hvolpinn Ozzie í tilefni dagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.