fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Bleikt

Kourtney Kardashian og Travis Barker er hugsanlega nýjasta stjörnupar Hollywood

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 5. mars 2019 10:29

Travis Barker og Kourtney Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kourtney Kardashian og Travis Barker, trommarinn í Blink 182, eru að skjóta nefum saman samkvæmt RadarOnline.com.

„Síðan Kourtney varð einhleyp hafa þau verið nánari og nánari, þau eru komin á það stig að hann er oft heima hjá henni,“ segir heimildarmaður slúðurmiðilsins.

Kourtney og Travis Barker hafa lengi verið vinir. „Vinátta þeirra er klárlega orðin rómantísk, sem hefur komið henni á óvart,“ segir heimildamaður náinn fjölskyldunni.

Samkvæmt heimildum hefur Travis alltaf haft áhuga á Kourtney og er hún nú tilbúin að kanna samband þeirra frekar.

Kourtney Kardashian hætti með Younes Bedjima í fyrra eftir tveggja ára samband. Síðan þá hefur hún verið einhleyp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.