fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Bleikt

Kourtney Kardashian fer úr öllum klæðum til að kynna dularfullt nýtt fyrirtæki: „Þetta er mál fyrir FBI“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 5. mars 2019 12:30

Kourtney Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kourtney Kardashian ætlar að bæta við sívaxandi ferilskrá sína.

Raunveruleikastjarnan var einungis með handklæði á höfðinu og í engu öðru þegar hún kynnti nýja fyrirtækið sitt Poosh á Instagram.

Kourtney deildi mynd með fylgjendum sínum, sem eru 74 milljónir talsins. Með myndinni skrifaði hún „K E M U R.  B R Á Ð U M.“

Poosh er lífsstíls vefsíða samkvæmt heimildarmanni E! News. Ef þú horfir vandlega á myndina sérðu að það er ýmislegt lífsstíls tengt í kringum hana, allt frá testelli til handklæða, frá olíum til snyrtivara.

Aðdáendur Kourtney vita að hún kallar dóttur sína, Penelope Disick, Poosh. Margir hafa þar af leiðandi giskað að þaðan komi nafnið.

Ekki er vitað hvort Poosh muni gefa út einhverjar vörur, en eins og Kris Jenner sagði: „Þetta er mál fyrir FBI.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.