fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
Bleikt

Travis Scott hafnar alfarið að hafa haldið fram hjá Kylie Jenner

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 1. mars 2019 12:30

Travis Scott og Kylie Jenner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Travis Scott neitar að hann hafi haldið fram hjá Kylie Jenner. Framhjáhaldssögur ganga nú um parið.

Fulltrúi Travis segir rapparann hafna því alfarið að hann hafi haldið fram hjá barnsmóður sinni og segir að það hafi ekkert rifrildi átt sér stað.

Á fimmtudaginn aflýsti Travis tónleikum á Twitter: „Buffalo, mér þykir það leitt að ég get ekki komið fram í kvöld. Ég er slappur og það sökkar!“

Samkvæmt TMZ hefur Kylie Jenner sakað Travis Scott um að hafa haldið fram hjá sér og rifust þau heiftarlega. TMZ segir að þess vegna hafi rapparinn aflýst tónleikunum.

TMZ greinir frá: „Þau voru heima um kvöldið og sagðist Kylie hafa fundið ‚sönnunargögn‘ fyrir því að hann hélt fram hjá henni.“

Sjá einnig: Kylie Jenner niðurbrotin vegna framhjáhalds Tristan Thompson: Hélt fram hjá með fjölskylduvin

Síðustu vikur hafa verið erfiðar fyrir raunveruleikastjörnuna. Tristan Thompson hélt fram hjá Khloé Kardashian með bestu vinkonu Kylie Jenner, Jordyn Woods. Öll Kardashian-Jenner fjölskyldan hefur snúið baki við Jordyn, þar á meðal Kylie.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards
Bleikt
Fyrir 1 viku

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.