fbpx
Mánudagur 22.apríl 2019
Bleikt

Travis Scott hafnar alfarið að hafa haldið fram hjá Kylie Jenner

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 1. mars 2019 12:30

Travis Scott og Kylie Jenner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Travis Scott neitar að hann hafi haldið fram hjá Kylie Jenner. Framhjáhaldssögur ganga nú um parið.

Fulltrúi Travis segir rapparann hafna því alfarið að hann hafi haldið fram hjá barnsmóður sinni og segir að það hafi ekkert rifrildi átt sér stað.

Á fimmtudaginn aflýsti Travis tónleikum á Twitter: „Buffalo, mér þykir það leitt að ég get ekki komið fram í kvöld. Ég er slappur og það sökkar!“

Samkvæmt TMZ hefur Kylie Jenner sakað Travis Scott um að hafa haldið fram hjá sér og rifust þau heiftarlega. TMZ segir að þess vegna hafi rapparinn aflýst tónleikunum.

TMZ greinir frá: „Þau voru heima um kvöldið og sagðist Kylie hafa fundið ‚sönnunargögn‘ fyrir því að hann hélt fram hjá henni.“

Sjá einnig: Kylie Jenner niðurbrotin vegna framhjáhalds Tristan Thompson: Hélt fram hjá með fjölskylduvin

Síðustu vikur hafa verið erfiðar fyrir raunveruleikastjörnuna. Tristan Thompson hélt fram hjá Khloé Kardashian með bestu vinkonu Kylie Jenner, Jordyn Woods. Öll Kardashian-Jenner fjölskyldan hefur snúið baki við Jordyn, þar á meðal Kylie.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tannhirða mikilvæg yfir páskana

Tannhirða mikilvæg yfir páskana
Bleikt
Fyrir 3 dögum

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.