fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Þess vegna öskra konur þegar þær stunda kynlíf

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 1. mars 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumar konur hafa mjög hátt þegar þær stunda kynlíf, mjög hátt! Ef þú hefur ekki upplifað hávært kynlíf af eigin raun fram að þessu þá eru samt líkur á að þú hafi heyrt til nágranna eða annarra stunda hávært kynlíf. En af hverju öskra sumar konur þegar þær fá fullnægingu?

Kynlífsfræðingurinn Bianca Schmidt reyndi að svara þessari spurningu fyrir VG. Hún sagði að samkvæmt niðurstöðum rannsóknar, sem var birt í Archives of Sexual Behavior, þá sé það ekki endilega vegna þess að karlinn, sem verið að stunda kynlíf með, viti endilega hvar réttu takkarnir séu.

Í rannsókninni sögðust flestar þeirra 71 kvenna sem tók þátt í henni að þær ættu erfitt með að halda aftur af hljóðunum við fullnæginu. En ekki þeirra eigin fullnægingu!

Þær upplýstu nefnilega að þær fengju oft hljóðlausa fullnægingu fyrst en enduðu oft með að stynja hátt eða öskra þegar komið var að bólfélaganum að fá fullnægingu. Bianca Schmidt segir að konurnar gefi þessi hljóð frá sér til að styðja bólfélagann, séu næstum eins og stuðningsmenn. Þær vilji styrkja sjálfsálit hans.

Hún sagði einnig að margar konur geri þetta til að fá bólfélagann til að fá fullnægingu fyrr, oft vegna þess að þeim leiðist, eru þreyttar eða finna til óþæginda. Bianca telur að karlar geti vel sett sig í þessi spor því þeir horfi margir hverjir á fótbolta og hvetji sitt lið áfram og oft öskri þeir hvatningaroðin, jafnvel þótt að þeir séu bara að horfa á leik í sjónvarpinu.

Hún sagðist telja að konur hafi „lært“ kynlífshljóðin af klámi en þar snýst allt um frammistöðu og að láta nautnina í ljós með stunum og öskrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.