fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Meghan Markle og Harry segja nei við tvípóluðu kynjakerfi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 1. mars 2019 16:00

Barnið fæðist innan nokkurra vikna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meghan Markle og Harry prins eiga von á sínu fyrsta barni innan nokkurra vikna. Samkvæmt heimildum Vanity Fair ætla þau að ala barnið upp í flæðigerva umhverfi, eða „gender fluid“. Orðið flæðigerva er notað yfir kynvitund þeirra sem upplifa kynvitund sína sem flæðandi, eða flakka á milli mismunandi kyngerva, kyntjáningar og kynvitundar samkvæmt orðabók Trans Ísland.

Þetta þýðir í raun að Meghan og Harry ætla ekki að halda úreltum hugmyndum um kynhlutverk að barninu.

„Hún sagði að þau ætli að ala upp barnið með flæðandi nálgun til kyns og þau ætla ekki að troða neinum staðalímyndum upp á barnið,“ segir heimildarmaður Vanity Fair.

Því verður barnaherbergið kynlaust og í hvítum og gráum tónum, svo dæmi séu tekin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 11 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2