fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Bleikt

Sjáðu dóttur Tony Hawk yfirstíga ótta sinn – Myndband: „Ég hef örugglega verið meira stressaður en hún“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 18:30

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjólabrettakappinn Tony Hawk fangaði fallegt augnablik á filmu á milli sín og dóttur sinnar. Kadence Hawk, 10 ára, er að feta í fótspor föður síns og er að æfa sig á hjólabretti.

Í myndbandinu sést Kadence komast yfir ótta sinn í rauntíma á meðan faðir hennar hvetur hana áfram.

„Ég hef örugglega verið meira stressaður en hún,“ sagði Tony á Twitter. Hann deildi myndbandinu á bæði Twitter og Instagram.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.