fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
Bleikt

Meryl Streep orðin amma

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 19:23

Mæðgurnar á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikkonan Meryl Streep hefur eignast sitt fyrsta ömmubarn eftir að dóttir hennar, Mamie Gummer, fæddi lítinn snáða fyrir stuttu.

Mamie er 35 ára og eignaðist barnið með unnusta sínum Mehar Sethi. Þau trúlofuðu sig í ágúst á síðasta ári.

Mamie er elsta dóttir leikkonunnar með myndhöggvaranum Don Gummer, en þau eiga einnig soninn Henry, 39 ára og dæturnar Grace, 32 ára og Louisa, 27 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

YouTube-stjarna svarar fyrir sig: „Ég brundaði ekki yfir köttinn minn“

YouTube-stjarna svarar fyrir sig: „Ég brundaði ekki yfir köttinn minn“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Handviss um að Avril Lavigne dó fyrir 15 árum og tvífari sé í hennar stað

Handviss um að Avril Lavigne dó fyrir 15 árum og tvífari sé í hennar stað
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Eik selur höllina: 230 fermetrar – 113 milljónir – Gufa í garðinum

Eik selur höllina: 230 fermetrar – 113 milljónir – Gufa í garðinum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þú ættir klárlega að sofa nakin: Þetta eru ástæðurnar

Þú ættir klárlega að sofa nakin: Þetta eru ástæðurnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.