fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Bleikt

Jessie J opnar sig um kvíða og þunglyndi í tilfinningaríku myndbandi

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 25. febrúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jessie J opnar sig um baráttu sína við kvíða og þunglyndi. Hún sagði frá erfiðleikum sínum í myndbandi á Instagram í gær.

Í myndbandinu, sem er hluti af myndbandi sem var upprunalega streymt „live,“ heldur Jessie aftur tárunum á meðan hún spilar á píanó og syngur.

Hún segir að henni hafi liðið frekar „off“ upp á síðkastið og ákvað að tjá tilfinningar sínar í gegnum tónlistina

Ég vissi ekki að ég myndi gráta. Ég var „live“ í mínútu eða tvær fyrir þetta augnablik. En það er mikilvægt að vera opin með að okkur líður ekki alltaf vel,“ skrifar Jessie með myndbandinu.

View this post on Instagram

I’m not posting this for sympathy. Im posting this for anyone who needs to see it (I needed it) This video is from yesterday I woke up. Feeling kinda off. I sat at the piano (which I’ve been avoiding) knowing it will bring some stuff up. I’m making it up and feeling my real feelings. I went live as I wanted to share with you guys the moment. I didn’t know I would cry. I was live for a minute or two before this moment. But it’s important to be open that we are not always done up and feeling 100. All of us have our days. Yesterday was one of my weird emotional days. In a time and a world (especially the social world) where sadly vulnerability is often seen as weakness where the younger generation are almost being taught to hide their real feelings behind a perfected edited image. Hence why anxiety and depression in kids is through the roof and only carries to their adult life if it doesn’t change. One of the biggest killers in men under 30 is suicide. We push our feelings to the bottom of our energy and hope it goes away. It won’t. Don’t define yourself on it. But stand with it, process it and learn from it. Find YOUR happiness. No one can make you happy but you. People can contribute. But ultimate happiness comes from within. It’s a personal journey. I have said time and time again in recent years I don’t want to be a role model but I want to inspire. To anyone young or older. Let your sadness / pain / Greif out. In your OWN way. Ever noticed so many people apologise as soon as they start to cry these days? Like it’s an inconvenience to FEEL. Draw. Sing. Paint. Walk. Write. Drive. Work out. Be still. Whatever it is that let’s you understand and process your real emotions do it. Another thing… TALK to people you love when you are down. Please do not suffer in silence. Life is way too short and ALWAYS GETS BETTER. I’m thinking of you and sending love to your heart ❤️

A post shared by J E S S I E . J (@jessiej) on

Söngkonan vill vera fyrirmynd fyrir yngri og eldri kynslóðir og sýna að það er í lagi að vera berskjölduð og opin með tilfinningar sínar.

„Á okkar tímum og þessum heimi (sérstaklega félagslegum heimi) er því miður varnarleysi (e. vulnerbility) oft séð sem veikleiki og ungu fólki er nánast kennt að fela sínar raunverulegu tilfinningar á bak við fullkomna glansmynd.“

Að lokum segir Jessie: „TALIÐ við fólk sem þið elskið þegar ykkur líður illa. Ekki þjást í þögn. Lífið er of stutt og það VERÐUR ALLTAF BETRA.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.