fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Bleikt

Afhjúpandi kjóll Kendall Jenner vekur athygli

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 25. febrúar 2019 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner vakti mikla athygli í eftirpartí Óskarsins á vegum Vanity Fair. Hún leit að sjálfsögðu glæsilega út eins og venjulega.

Kendall, 23 ára, klæddist mjög afhjúpandi kjól í partíið. Langir fótleggir Kendall voru aðalatriðið og fengu að njóta sín bersýnilega. Sjáðu kjólinn hér að neðan.

Kjóllinn er eftir hátískuhönnuðinn Rami Kadi og er hluti af vorlínu hans fyrir 2019. Kjóllinn var frumsýndur á tískuvikunni í París í síðustu viku.

Hvað finnst þér um kjól Kendall?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.