fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
Bleikt

Tanja og Egill gefa villiköttum í Marokkó mat: Ekki „til að sýna hvað ég er góð“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 23. febrúar 2019 09:00

Egill og Tanja hafa verið saman í mörg ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldarnir og turtildúfurnar Tanja Ýr og Egill Fannar hafa ferðast mikið um Marokkó síðustu daga og sýnt frá ferðalögum sínum á Instagram. Eitt af því sem þau hafa verið dugleg við að setja í sögu sína er hve vel þau hugsa um flækingsketti á götunni.

Egill gefur köttum.

Tanja og Egill hafa nefnilega þann háttinn á að kaupa eitthvað góðgæti fyrir götukettina og gefa þeim að borða, enda eflaust sársvangir.

„Fórum og keyptum mat handa kisunum sem við sáum og þegar við mættum aftur þá var maður sem kallaði á fleiri kisur og í endannn voru þær svona 10. Og hann mátti klappa þeim og allt! Hversu krúttlegt!“ skrifar Tanja í sögu sína og bætir við að fyrrnefndur maður hafi verið mjög þakklátur fyrir góðverk parsins. Hún vill ennfremur ítreka af hverju þau ákveða að gefa villtum dýrum að borða á ferðalögum sínum.

„En til að hafa það á hreinu er ég ekki að setja inn öll þessi dýravídjó/myndir hvert sem ég fer til að sýna hvað ég er „góð“ heldur til að vekja athygli á hversu auðvelt er að gera góðverk. Kaupa smá nammi/mat handa kisunum/dýrum almennt og gefa þeim er yndislegt tilfinning og ef maður hugsar alltaf: „Æ, það er einhver annar sem gerir þetta“, þá gerir það enginn,“ skrifar Tanja.

Bara svo það sé á hreinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards
Bleikt
Fyrir 1 viku

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.