fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
Bleikt

Tanja og Egill gefa villiköttum í Marokkó mat: Ekki „til að sýna hvað ég er góð“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 23. febrúar 2019 09:00

Egill og Tanja eru hjartahlý.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldarnir og turtildúfurnar Tanja Ýr og Egill Fannar hafa ferðast mikið um Marokkó síðustu daga og sýnt frá ferðalögum sínum á Instagram. Eitt af því sem þau hafa verið dugleg við að setja í sögu sína er hve vel þau hugsa um flækingsketti á götunni.

Egill gefur köttum.

Tanja og Egill hafa nefnilega þann háttinn á að kaupa eitthvað góðgæti fyrir götukettina og gefa þeim að borða, enda eflaust sársvangir.

„Fórum og keyptum mat handa kisunum sem við sáum og þegar við mættum aftur þá var maður sem kallaði á fleiri kisur og í endannn voru þær svona 10. Og hann mátti klappa þeim og allt! Hversu krúttlegt!“ skrifar Tanja í sögu sína og bætir við að fyrrnefndur maður hafi verið mjög þakklátur fyrir góðverk parsins. Hún vill ennfremur ítreka af hverju þau ákveða að gefa villtum dýrum að borða á ferðalögum sínum.

„En til að hafa það á hreinu er ég ekki að setja inn öll þessi dýravídjó/myndir hvert sem ég fer til að sýna hvað ég er „góð“ heldur til að vekja athygli á hversu auðvelt er að gera góðverk. Kaupa smá nammi/mat handa kisunum/dýrum almennt og gefa þeim er yndislegt tilfinning og ef maður hugsar alltaf: „Æ, það er einhver annar sem gerir þetta“, þá gerir það enginn,“ skrifar Tanja.

Bara svo það sé á hreinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.