fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
Bleikt

Eiginmaður „Meredith Grey“ horfir ekki á Grey’s Anatomy

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 23. febrúar 2019 21:45

Ástfangin hjón.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chis Ivery, eiginmaður Ellen Pompeo, konunnar sem leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Grey’s Anatomy, segir í samtali við Us Weekly ekki horfa á þáttinn.

„Ég horfði einu sinni mikið á hann en þá vissi ég ekki að hún ætti elskhuga,“ segir Chris og hlær. „Ég myndi ekki segja að ég væri afbrýðisamur. Ég er mjög sjálfsöruggur en þetta er vandræðalegt. Hún er að leika en núna er hún komin með nýjan elskhuga og ég þekki hann,“ segir Chris. Bleikt ætlar ekki að upplýsa um nýja kærasta Meredith Grey í þáttunum til að eyðileggja ekki neitt fyrir sjónvarpsáhorfendum.

Chris segist ekki vilja horfa á senur þar sem eiginkona hans lætur vel af öðrum mönnum.

„Ég held að það gæti orðið vandræðalegt.“

Chris og Ellen giftu sig árið 2007 og eiga dæturnar Stellu, níu ára og Siennu, fjögurra ára, og soninn Eli, tveggja ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

YouTube-stjarna svarar fyrir sig: „Ég brundaði ekki yfir köttinn minn“

YouTube-stjarna svarar fyrir sig: „Ég brundaði ekki yfir köttinn minn“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Handviss um að Avril Lavigne dó fyrir 15 árum og tvífari sé í hennar stað

Handviss um að Avril Lavigne dó fyrir 15 árum og tvífari sé í hennar stað
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Eik selur höllina: 230 fermetrar – 113 milljónir – Gufa í garðinum

Eik selur höllina: 230 fermetrar – 113 milljónir – Gufa í garðinum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þú ættir klárlega að sofa nakin: Þetta eru ástæðurnar

Þú ættir klárlega að sofa nakin: Þetta eru ástæðurnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.