fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
Bleikt

Dóttir Anítu Briem bræðir hjörtu með einstakri hugulsemi í garð móður sinnar

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 23. febrúar 2019 16:59

Aníta getur verið feykistolt af dóttur sinni, sem er greinilega með stórt hjarta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mia, dóttir leikkonunnar Anítu Briem og leikstjórans og leikarans Constantine Paraskevopoulos varð nýlega fimm ára og hefur tekið upp á einstaklega hugulsömum hlut, eins og móðir hennar greinir frá á Facebook-síðu sinni.

„Dóttir mín byrjaði ferlið að gefa mér afmælisgjafir aftur í tímann þar sem hún er mjög leið að hafa misst af svo mörgum af mínum afmælum áður en hún fæddist. Við byrjuðum á eins árs,“ skrifar Aníta.

Það má með sanni segja að færslan hafi vakið mikla athygli meðal vina Anítu. Tæplega tvö hundruð manns hafa líkað við færsluna og margir þjóðþekktir einstaklingar skrifað athugasemdir við færsluna.

„Mesta krútt ever,“ skrifar söngkonan Svala Björgvinsdóttir og leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir skrifar einfaldlega: „Bráðn.“ Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir tekur í sama streng.

„Hversu krúttlegt!!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

YouTube-stjarna svarar fyrir sig: „Ég brundaði ekki yfir köttinn minn“

YouTube-stjarna svarar fyrir sig: „Ég brundaði ekki yfir köttinn minn“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Handviss um að Avril Lavigne dó fyrir 15 árum og tvífari sé í hennar stað

Handviss um að Avril Lavigne dó fyrir 15 árum og tvífari sé í hennar stað
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Eik selur höllina: 230 fermetrar – 113 milljónir – Gufa í garðinum

Eik selur höllina: 230 fermetrar – 113 milljónir – Gufa í garðinum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þú ættir klárlega að sofa nakin: Þetta eru ástæðurnar

Þú ættir klárlega að sofa nakin: Þetta eru ástæðurnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.