fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Bleikt

Hyllt sem fyrirmynd eftir magnað atriði á BRIT verðlaununum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan, Jess Glynne, nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi, en það ætlaði allt um koll að keyra eftir flutning hennar á laginu Thursday á BRIT verðlaunahátíðinni. Hún kom nenfnilega fram með tónlistarkonunni H.E.R og hópi kvenna, sem sátu á stólum við spegil og fjarlægðu af sér allan farða.

Fólk virtist skipast í tvo hópa á samfélagsmiðlum eftir framkomuna. Þeir sem skyldu ekkert í því að söngkonan tæki af sér farðan í beinni útsendingu og svo hinir sem hylltu hana sem fyrirmynd og hetju.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.