fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
Bleikt

Kylie Jenner og Travis Scott gáfu dóttur sinni rosalegt demantahálsmen í afmælisgjöf

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 18. febrúar 2019 13:30

Travis Scott, Kylie Jenner og Stormi Webster.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi deildi Kylie Jenner með fylgjendum sínum nýjustu gjöfinni sem dóttir hennar fékk.

Stjörnuparið og foreldrarnir Kylie Jenner og Travis Webster gáfu eins árs dóttur sinni, Stormi Webster, hálsmen. En það er ekkert venjulegt hálsmen heldur rosalegt demantahálsmen.

Stormi Webster varð eins árs síðustu helgi. Hún fékk fullt af gjöfum frá lúxusmerkjum eins og Gucci og Chanel.

Sjá einnig: Eins árs afmæli aldarinnar: Louis Vuitton-franskar og risastórt líkan af afmælisbarninu

Foreldrarnir hafa sagt að þau ætla að reyna að ala Stormi upp „eins venjulega og hægt er,“ en ef fyrsta afmælið er einhver vísbending mun Stormi vera með mjög dýran smekk.

Kylie setti myndband á Instagram í gærkvöldi þar sem Stormi sést með demantahálsmen.

„Sjáðu hvað pabbi þinn gaf þér stelpa,“ segir Kylie í myndbandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Losnaðu við táfýlu með vodka

Losnaðu við táfýlu með vodka
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Átta merki um að þú sért í sterku sambandi – Jafnvel þó þú efist um það

Átta merki um að þú sért í sterku sambandi – Jafnvel þó þú efist um það
Bleikt
Fyrir 4 dögum

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku

8 leiðir til að verða betri í að sleikja píku
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því

Ráð frá þeim sem léttast og ná að viðhalda því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.